Hulda

Saturday, November 11, 2006

komin timi til ad slappa adeins af.

Ja tad er vist alltaf nog ad gera her a bae. Sidan vid komum heim af klakanum ta vard mar ad vinna upp 10 daga og svo er mar bara a endalausum aukavoktum ef eg er ekki ad vinna minar vaktir... hvad um tad.
Bornin eru hress og kat og voda gaman i skolanum Dawn er a fullu ad laera ad lesa og kemur heim med eina bokina a eftir annari sem hun les svo fyrir mann sem heimaverkefni.. byrjar snemma her en tad er bara fint.
Eg var ad fa taer frettir ad vinur okkur sem keyrir a somu stod og Val var ad lenda i hraedilegu bilslysi og madur bara bidur eftir tvi ad heyra hvort hann se enta med okkur eda farinn a betri stad. Tad er otrulegt hvad tad er mikid ad gerast i heiminum dag og ta serstaklega sona i kringum mann.
Tid hafid eflaust heyrt um hana litlu rús Þuríði Örnu http://aslaugosk.bloggar.is/blogg/ En hun er sem sagt med krabbamein sem litur ekki ut fyrir ad vera laeknandi en detta er dottir Oskars sem var med okkur i sundinu a skaganum, eg og systir hans Hanna Þóra vorum vinkonur i gamla daga. En detta er vist heimurinn i dag. Jaeja nog i bili .... takid lifinu med ró og njótid tess ad vera til. Love you all.